Starfsmenn

Jón J. Bjarnason
Stofnandi, sérfræðingur

Jón J. Bjarnason þekkir heim gervigreindar mjög vel. Jón hefur verið meðal annars skoðað misferli og glæpastarfsemi í kortaviðskiptum. Hann smíðaði gervitauganetið Artemis fyrir misferlisgreinungu sem var m.a. notað á milliríkjaviðskipti með kredikort MasterCard í Evrópu, misferli MasterCard korta á Ítalíu og Bretlandi og kortaviðskipti í Tyrklandi. Jón hefur einnig gert hermi til mælinga á gæðum tauganeta (ASIM)‏, veitt tæknilega ráðgjöf, stýrt rannsóknum hjá MasterCard, staðið fyrir könnun á notkun gervitauganeta við stofnstærðarmælingar (approximating fish stock using artificial neural networks) og verið kjörinn matsmaður ýmissa vísindagreina svo eitthvað sé nefnt.

Bjarki Þór Jónsson
Vefstjóri